Fundargerð 140. þingi, 36. fundi, boðaður 2011-12-14 10:30, stóð 10:33:28 til 01:39:45 gert 15 8:25
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

36. FUNDUR

miðvikudaginn 14. des.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

[Fundarhlé. --- 10:33]


Varamaður tekur þingsæti.

[11:33]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að Logi Már Einarsson tæki sæti Sigmundar Ernis Rúnarssonar, 7. þm. Norðaust.


Tilkynning frá ráðherra.

Málshöfðun ESA á hendur Íslendingum vegna Icesave.

[11:33]

Hlusta | Horfa

Efnahags- og viðskiptaráðherra gerði grein fyrir stöðu mála í Icesave-deilunni.


Ráðstafanir í ríkisfjármálum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 195. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 200, nál. 514, 519, 522 og 525, brtt. 515 og 520.

[12:03]

Hlusta | Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 13:06]


Afbrigði um dagskrármál.

[15:03]

Hlusta | Horfa


Lengd þingfundar.

[15:04]

Hlusta | Horfa


Ráðstafanir í ríkisfjármálum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 195. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 200, nál. 514, 519, 522 og 525, brtt. 515 og 520.

[15:08]

Hlusta | Horfa

[Fundarhlé. --- 18:59]

[19:32]

Hlusta | Horfa

[23:13]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 01:30]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 1. og 3.--19. mál.

Fundi slitið kl. 01:39.

---------------